Færsluflokkur: Bloggar

Sælir eru þeir sem ofsóttir eru fyrir réttlætis sakir því að þeirra er himnaríki.

Vitna ég hér í grein eftir Ársæl Þórðarson 2 Febrúar 2012 SJÓNARMIÐ MANNLEGS RÉTTLÆTIS sem ég kann ekki tæknilega að tengja við þetta blog. 

"Sælir eru þeir sem ofsóttir eru fyrir réttlætis sakir því að þeirra er himnaríki"(Mt. 5: 10).

"Það væri nær fyrir kristið fólk að vísa til klaustranna sem voru, sjúkrahús, elliheimili og einu hjálparstofnanir fyrri tíma og líka voru klaustrin menntastofnanir og vísindastofnanir."Ársæll Þórðarson)

Í stað þess vitna menntastofnanir þessa lands stöðuglega eins og rispuð plata í þessa svokölluðu Krossferð sem þessi grein fjallar um, til að styðja boðskap sinn um hversu slæm kristin trú sé og fátt hafi gott af henni leitt. Sorgleg staðreynd og ekki að undra hversu margt menntað fólk nú á dögum er neikvætt gagnvart kristinni trú.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband