Indverjar ætla að verða fyrstir til að leggja fram kæru á hendur WHO

image_2021-06-30_081727Þann 25. maí sl. höfðaði Indverska lögmannafélagið (IBA) mál á hendur Dr.Sournay Swaninathan helsta vísindamanns (konu) WHO. Þar sem hún er sökuð í 71 liðum um að valda dauða indverskra ríkisborgara, með því að villa um fyrir þeim með röngum upplýsingum um lyfið Ivermectin.

Sérstakar ákærur voru þá fyrir að halda uppi upplýsingabaráttu gegn Ivermectin með yfirlýsingum í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum, sem voru til þess fallnar að gera fólk fráhverft notkun á lyfinu. Þrátt fyrir að mikill fjöldi gagna sýndu framúrskarandi árangur með notkun Ivermectin bæði í forvörnum og í meðferðum við Covid-19.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband