8.3.2022 | 10:27
Fyrrum varnamálaráðgjafi Bandaríkjanna segir málið geta orðið mun verra en efni gefa til.
Douglas Macgregor helsti ráðgjafi fyrrum varnarmálaráðherra Bandaríkjanna hefur mikið til síns máls þar sem hann segir að málið geti auðveldlega orðið mun verra en það þurfi að verða.
Hann sagði í viðtali fyrr í mánuðinum að Pútín hafi verið búin að vara við þessu í minnsta kosti 15 ár, með að benda á að hann sætti sig ekki við Bandarískar efnavopnastöðvar við landamæri sín.. Má í því samhengi minna á Minsk agreement sem er samkomulag á milli Rússa og Úkraínumanna, þar sem þess er gætt í samkomulaginu að ekki megi byggja slíkar stöðvar of nálægt landamærunum, en segir Douglas Macgregor að ekki hafi verið brugðist við þessu.
Hann segir skotmark Rússa vera slíkar stöðvar, en ekki óbreytta borgara.
Hann þekkir málið vel og m.a. um hverjar kröfur Pútín séu en hann segir okkur eiga að halda okkur fyrir utan þetta og vera ekki að senda vopn á staðinn til að óbreyttir borgarar láti lífið á götum úti í vonlausu stríði við herveldi. Segir hann forseta Úkraínu sem hann segir vera leikprúðu (puppet) bera ábyrgð á slíkum dauðsföllum óbreyttra borgara.
Hann segir málið geti auðveldlega orðið mun verra en þörf er á.
RETIRED US ARMY COLONEL DOUGLAS MACGREGOR ABOUT UKRAINE
Þá er dálítið sértakt hvað fréttamiðlar hafa verið tilbúnir að draga fram það versta í þessu stríði miðað við önnur stríð þar sem mannföll hafa verið mikil án þess að mikið hafi heyrst um það og viðbrögð ráðamanna vestrænna ríkja hafa verið dramatísk.
Þá hvernig skjótt skiptust veður í lofti og hvarf öll umræða um Covid en stríðið tók sama pláss hjá fréttamiðlum og Covid gerði áður.
Önnur blogg nátengd innihaldi þessa bloggs;- Maturinn, jörðin og við, fæðu öryggi fyrir alla?
- Fólkfækkunaráætlun Alþjóðar-Elítunnar
- Úkraína - Nú hafa fréttamenn brugðist.
- Saga og innleiðing Endurræsingarinnar Miklu. (Nýtt upphaf)
- Fórnalömb barnaníðs æðstu embættismanna stíga fram.
- Áttum okkur á að örlög barna okkar eru í höndum þessa fólks.
- Þegar hagsmunir einstaklings og ríkis í heilbrigðismálum skarast. Afhverju gengu læknar til liðs við Nazista.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.