Inga G Halldórsdóttir
Er félagsliði, bankaritari og tækniteiknari.
Starfað á hjúkrunarheimili, banka og sem félagsliði og einnig daggæsluaðili hjá Reykjavíkurborg.
Ég kristin og virk í trúnni.
Ég hef áhuga á almennri velferð og heilbriðri fólks og á því að bæta samfélagið með það að leiðarljósi að tryggja öryggi allra til að fá að lifa lífinu frjálst og til fulls, á meðan það skaðar ekki aðra.
Þoli ílla lygar og hverslags misbeitingu valds og eða ranglæti.
Þrátt fyrir að ég reyni ávalt að vanda mig og fara með rétt mál, þar sem ég leita stundum til fagaðila til að tryggja að um raunverulegar heimildir sé að ræða, þá áskil ég mér rétti mínum sem lifandi manneskju, til að geta stundum, þó sjaldan sé, haft á röngu að standa. Ef slíkt gerðist, mun ég leiðrétta það eftir bestu vitund eins og við á.
Af gefnu tilefni þá vil ég koma á framfæri, að ég hef einstaklega gaman af að rannsaka, kynna mér málefni með að velta við hverri þúfu og deila með öðrum, en ég lít frekar á það sem lístræna hæfileika en eitthvað annað. Svo ég bendi því fólki á að það er alveg á ykkar ábyrgð að skoða og draga eigin áliktanir um það sem ég deili og skrifa. Ekki trúa mér, heldur ekki neinum öðrum nema að vel athugðu máli. Mundu að þú einn berð ábyrgð á þér, þinni velferð og stundum annara.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.