Dómstóll götunnar

Það er ekki gert lítið úr mikilvægi fréttamiðla, ef þeir eru rétt notaðir. Það er ljóst að fréttamiðlar hafa orðið ótrúlega mikil áhrif í samfélaginu. Skiptir þá öllu hvernig hlutirnir eru sagðir og hvaða orð eru notuð. Það alvarlega í málinu er, að orðum fylgir mikil ábyrgð.

A-visual-representation-of-stigma-domains-and-their-respective-themesEr auðvelt að taka hópa og einstaklinga af lífi ef svo má að orði komast, með gildishlöðnum upphrópunum og stimplunum einum saman. En eru þær farnar að móta samfélagið meira í seinni tíð en góðu hófi gegnir.

Eru áhrif stimplana mun meiri en marga grunar. Enginn vill vera stimplaður, þar sem það að bera stimpil, getur verið þung byrgði að bera. Þannig reynir fólk meðvitað og ómeðvitað að komast hjá því í lengstu lög, að verða stimplað á einhvern hátt.

Big TechÞetta vita óprúttnir aðilar sem vilja hafa áhrif í samfélaginu og hafa fjárhagslegan hag af og fjármagn til. Hefur það verið mjög áberandi að undan förnu í málefnum eins og "me too" byltingunni, "Black lives matter" og síðast en ekki sýst varðandi Covid-19, þar sem frétta og netmiðlar hafa verið óspart notaðir., eins og hefur verið að koma í ljós.

Hafa efasemdir vaknað gagnvart ásetnigi áður og annars gagnlegum netmiðlum, þar sem þykir hafa vegið að mál- og skoðanafreslinu, með aukinni ritskoðun, þar sem efni hefur markvisst verið týnt niður. Það verður fovitnilegt að fylgjast með hvernig þeim málum lýkta. 

Það gerist að einn og annar er teknn af lífi, öðrum til viðvörunar hjá dómstóli götunnar. En það er einn stór galli á.

Hjá venjulegum dómstól eru allar hliðar á málum skoðaðar og mörg vitni kölluð til og fer mikill tími og vinna að fara yfir slíkt. Það er minna um það hjá dómstóli götunnar og held ég að það væri alveg full ástæða oft á tíðum til, fyrir fólk að hægja aðeins á ferðinni, áður en það dregur stórar áliktanir um menn og málefni, sem það veit lítið sem ekkert um.

Eru þekkt dæmi um að stórir fjárfestar, hafi fjárfest ekki bara í fréttamiðlum, eða styrkt eða átt í netmiðlum, heldur einnig kostað fréttamenn til náms, með það fyrir augum að þeir vinni fyrir sig.

Þarna eru bæði miklir fjárhagslegir og einnig stjórnarfarslegir hagsmunir í húfi fyrir þá sem slíkt gera.

Þetta hugsar fólk oft ekki út í þegar það hlustar á og sér fréttir, að fólk er kannski bara að heyra þá hlið og hluta af sögunni, sem hentar einhverjum.

Við þurfum að halda vöku okkar og spyrja gagrýnna spurninga, vitandi að bæði erum við hér heima, að fá fréttir frá stóru fréttamiðlunum erlendis, sem þannig er mðgulega komið fyrir og einnig eiga fjárfestar stóra hluta af fréttamiðlum hér á landi, sem einnig styrkja flokkana á Alþingi.

Það er gott að átta sig á, að nú þegar heimurinn er orðin svona lítill, að þá eiga oft íslenskir frjárfestar í töluverðum viðskiptum við hina erlendu, sem einnig hafa fjárfest töluvert hér á landi.

Síðan má ekki gleyma að ríkið er orðið styrktaraðli að flestum fréttamiðlunum.

Þannig ber að hafa í huga mín kæru, að það gæti hafa skolast eitthvað til með hlutleysið hjá þessum miðlum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Inga Þormar

Ábyrgð fjölmiðlanna er gríðarlega mikil, og þeir eiga stóran þátt í að viðhalda óttaáróðrinum og öllum lygunum í þessum meinta faraldri!

Kristín Inga Þormar, 12.6.2021 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband